Sjóstangaveiðifélag Snæfellsnes tilkynnir þriðja aðalmót ársins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2019
Fimmudagur 23.maí
Kl. 20.00 Mótssetning í íþróttahúsi Ólafsvíkur, Engihlíð 1
Boðið verður uppá kvöldverð og kaffi á saðnum
Föstudagur 24.maí
Kl. 05.30 Mæting á bryggju
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
Kl. 14.30 Þegar komið er í höfn er boðið uppá kaffi í íþróttahúsinu
Laugardagur 25.maí
Kl. 05.30 Mæting á bryggju
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
Kl. 14.30 Þegar komið er í höfn er boðið uppá kaffi í íþróttahúsinu
Kl. 20.00 Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi
Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur: Mótsgögn, nesti í keppni, kaffi við komuna í land, miði í sund og einn miði á lokahófið. Stakur miði á lokahóf er kr. 5.000.-
Lokaskráning er mánudagurinn 20.maí Kl. 20:00
Skráning
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi og síðan mun ykkar formaður
tilkynna formanni Sjósnæ ykkar þátttöku
Nánari upplýngar
Hjá formanni Sjósnæ, Sigurjón Hjelm sími 844-0330