Færslur: 2018 Júlí

22.07.2018 16:10

Mótið 2018

Þá er mótið 2018 búið, myndir af því í myndaalbúminu, mótið tókst vel í alla staði veiðin var mjög góð 11.466 kg. aflaðist  samtals báða daga 1 keppandi fór yfir tonnið  1015 kg.en það var Pétur Sigursson Sjóak .2.aflahæsti var Björgvin Mar Eyþórsson Sjónes með 982 kg. Stór þorskur veiddist 23,4 kg. hann veiddi Guðrún Jóhannesdóttir.

18.07.2018 22:05

Mótið 2018

Dregið hefur verið á bátana fyrir mótið 20 og 21 júlí 2018

16 keppendur á 5 bátum róa til fiskjar kl. 06 á föstudagsmorgun og veiða til kl. 14

svo aftur kl. 06 á laugardag og veiða þá til kl. 13.

  • 1
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28654
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 11:24:35

Nafn:

Sjóstangaveiðifélagið Norðfjarðar

Farsími:

848-7259

Afmælisdagur:

Stofnað 1989

Heimilisfang:

Marbakki 8

Staðsetning:

Neskaupstaður

Heimasími:

477-1663

Tenglar