Færslur: 2015 Júní
24.06.2015 20:18
Sjónesmót 2015
Neskaupstað 25. júní 2015
Kæru veiðifélagar
Þá er komið að móti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.
Fimmtudagur 16. júlí.
Mótið verður sett og mótsgögn afhent í Hótel Egilsbúð fundasal kl. 20:00.
Léttar veitingar í boði Sjónes.
Föstudagur 17. júlí.
Lagt úr höfn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 13:00.
Kaffi og brauð á bryggjunni.
Frítt í sund báða daganna.
Kl. 20:30 farið yfir tölur dagsins, í Hótel Egilsbúð.
Laugardagur 18. júlí.
Lagt úr höfn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 13:00.
Kl 14:00 Tekið verður á móti keppendum, mökum,og skipstjórum, með kaffi,og kökum á löndunar stað.
Kl. 19:00 opnar Hótel Egilsbúð , kl 20:00 hefst lokahófið með þriggja rétta veislumáltíð og verðlaunaafhendingu.
Í mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna.
Mótsgjald er 15.000.- krónur, og innifalið miði á lokahófið, aukamiði kostar 5.000.-
Gistimöguleikar.
Tónspil herbergi : Sími 477 1580 - 894 1580 Pétur.
Hótel Egilsbúð : Sími 474 1600 - 840 2181 Sveinn.
Hótel Capitano : Sími 477 1800 - 861 4747 Magni.
Gistiheimilið Siggi Nobb. : Sími 861 4747 Magni
Hótel Edda : Sími 444 4860
Hildibrand Hótel : Sími 865 5868 - [email protected]
Bændagistingin Skorrahestar : Sími 477 1736 - 8918036
Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um þátttöku þína, í síðasta lagi miðvikudaginn 8. júlí.
Matthías ( sími:
477 1663 , 848 7259 ) Kári (sími: 477 1512 , 860 7112 )
_____________________________________________________________________
08.06.2015 19:56
Sjósnæ mót
kl.20.00 Mótssetning í húsnæði félagsins við Ennisbraut.
Föstudagur 19. júní
kl. 05.30 Mæting á bryggju
kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1,
þegar komið er í land.
Úrslit dagsins birtast á netinu. www.sjol.is
Laugardagur 20. júní
kl. 05.30 Mæting á bryggju
kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1,
þegar komið er í land.
kl. 19.30 Lokahóf.
Keppendur: 15.000 kr.
Stakur miði á lokahóf: 5.000 kr.
Innifalið fyrir keppendur:
Mótsgjald Mótsgögn Nesti í keppni kaffi við komu í land Miðar í sund Lokahóf.
Þátttökutilkynningar:
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína og maka síns til síns formanns í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk.
Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og maka til Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða í netfangið [email protected] í síðasta lagi kl. 20 mánudaginn 15. júní nk.
Gistimöguleikar:
Tjaldsvæðið Ólafsvík, sími 436 1543
Hótel Ólafsvík, sími 436 1650 - www.hringhotels.is/hotel-olafsvik
Hótel Hellissandur, sími 430 8600 - www.hotelhellissandur.is
Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 - http://artun.123.is
Virkið Rifi, sími 430 6660 - www.virkid.is
Nánari upplýsingar:
- 1