Færslur: 2014 Ágúst

11.08.2014 21:33

Innanfélagsmót 30 ágúst

þá er það innanfélagsmótið okkar 30 ágúst, það er öllum opið og kostar ekkert að taka þátt,svo það er um að gera að skrá sig í mótið, veitt verða verðlaun fyrir mesta afla stærsta fiskinn og aflahæsta bát
.

Opið innanfélagsmót Sjónes. Verður haldið laugardaginn 30 ágúst.

Mótið er öllum opið og hvetjum við alla á aldrinum 18 - 100 ára til að

taka þátt í þessu sporti, sem hentar bæði konum og körlum

reyndir veiðimenn og skipstjórar aðstoða veiðimenn.

Það kostar ekkert að taka þátt. Veitt frá kl. 07-14

Verðlaunaafhending og matur verður í Egilsbúð kl.20 sama kvöld.

Skráning er til 28 ágúst í síma - 848 7259 Matti og 859 1066 Kári


06.08.2014 21:11

Keppendur á Sjóak.

Fjórir keppendur, það er 1 sveit, frá Sjónes fer til Akureyrar á afmælismót Sjóak, í sveitini eru  Ari B. Guðmundsson, Bjarni Aðalsteinsson, Þórarinn Ölversson og Matthías Sveinsson.
  • 1
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28614
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 10:18:45

Nafn:

Sjóstangaveiðifélagið Norðfjarðar

Farsími:

848-7259

Afmælisdagur:

Stofnað 1989

Heimilisfang:

Marbakki 8

Staðsetning:

Neskaupstaður

Heimasími:

477-1663

Tenglar