Færslur: 2013 Ágúst

28.08.2013 19:21

Frestað Innanfélagsmót 2013

Ákveðið  hefur verið að fresta mótinu um viku, vegna vondar veðurspáar,mótið er áætlað 6. sept.

20.08.2013 20:18

Innanfélagsmót 31.ágúst 2013

jæja, þá er öllum mótum lokið nema innanfélagsmótinu okkar sem verður 31. ágúst, viljum við í stjórnini hvetja menn til þáttöku, í þessu eins dags móti,  mótið er öllum opið og eru nýliðar boðnir velkomnir til að prufa þetta sport,mótið verður auglýst betur síðar.

11.08.2013 12:39

Sjóakmót.

Einn félagi í Sjónes fer til Akureyrar á mótið þeirra 16. og 17. ágúst,  það er Matthías Sveinsson.
  • 1
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28662
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 11:46:36

Nafn:

Sjóstangaveiðifélagið Norðfjarðar

Farsími:

848-7259

Afmælisdagur:

Stofnað 1989

Heimilisfang:

Marbakki 8

Staðsetning:

Neskaupstaður

Heimasími:

477-1663

Tenglar