Færslur: 2013 Maí

29.05.2013 15:27

Mótið 2013

Það fara  19 keppendur á 6 bátum út kl. 6 föstudagsmorgun, spáin bara góð.

13.05.2013 21:14

Sjómannadagsmót 2013

 

                              Kæru veiðifélagar

 

 

Þá er komið að Sjómannadagsmóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.

 

Fimmtudagur 30. maí.

Mótið verður sett og mótsgögn afhent í Hótel Egilsbúð fundasal  kl. 20:00.

   Léttar veitingar í boði Sjónes.

 

Föstudagur3 1. maí.

Lagt úr höfn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 14:00. 

Kaffi og brauð á bryggjunni. 

Frítt í sund báða daganna.

Kl. 20:30 farið yfir tölur dagsins, í Hótel Egilsbúð.

 

Laugardagur 1. Júní.

Lagt úr höfn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 13:00.

Kl  14:00  Tekið verður á móti keppendum, mökum,og  skipstjórum,  með kaffi,og kökum  á löndunar stað.

 

Kl. 19:00  opnar Hótel Egilsbúð   kl 20:00  hefst lokahófið með þriggja rétta  veislumáltíð,  verðlaunaafhending  og dansleik á eftir.

   

Í mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna.

Mótsgjald er 15.000.- krónur,  og innifalið miði  á lokahófið, aukamiði kostar 5.000.-

 

Gistimöguleikar.

    

 Tónspil herbergi  :  Sími :   477 1580 - 894 1580   Pétur.

Hótel Egilsbúð     :   Sími    474 1600                     Sveinn.

Hótel Capitano     :   Sími    477 1800 - 861 4747   Magni.

 

Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um þátttöku þína, í síðasta lagi miðvikudaginn 22. maí.

 

 

Matthías ( sími: 477 1663 , 848 7259 )    Kári (sími: 477 1512 , 859 1066 )
_____________________________________________________________________

13.05.2013 19:41

Keppendur í Sjóve.

Fyrsta mótið sem er í Vestmannaeyum er um hvítasunnu helgina,  2 keppendur fara frá Sjónes það eru,  Matthías Sveinsson og Birgir Þór Kjartansson. 

08.05.2013 17:46

Sjór mót

þá er komið að móti sjór frá Patreksfirði 24. og 25. maí tilkynna þarf þáttöku fyrir 13. maí.,Sjónes sendir til sinna félaga mótsskrá um mótið.

01.05.2013 12:31

Sjóve mót.

Jæja þá er búið að auglýsa  fyrsta mótið, það er Vestmannaeyar ,erum búin að senda það út í pósti ti okkar félaga, tilkynna þarf þáttöku til mín  fyrir 8 maí.
  • 1
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28614
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 10:18:45

Nafn:

Sjóstangaveiðifélagið Norðfjarðar

Farsími:

848-7259

Afmælisdagur:

Stofnað 1989

Heimilisfang:

Marbakki 8

Staðsetning:

Neskaupstaður

Heimasími:

477-1663

Tenglar