Færslur: 2013 Mars
06.03.2013 19:54
Aðalfundur.
Aðalfundur Sjónes vegna2012 var haldin 4. mars í Hótel Egilsbúð, fáir mættu á fundinn, en var hann haldin samkvæmt reglum, formaður las skýslu stjórnar , sjórnin var endurkjörin, reikningar samþykktir, árgjald óbreitt, önnur mál voru rædd og kaffi drukkið með.
Skrifað af Matti
- 1
Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28627
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 10:41:37