Færslur: 2012 Mars

21.03.2012 21:26

Aðalfundur Sjónes.

Aðalfundur Sjónes var haldinn laugardaginn 16 mars. fáir félagar mættu á fundinn, stjórnin var endurkjörin,  reikningar voru samþykktir,   árgjaldið óbreitt, og önnur mál rædd,    Matti.

07.03.2012 21:05

Aðalfundur.

Aðalfundur Sjónes vegna 2011 verður haldinn 16 mars kl.20:00 á Rauða torginu,   venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál,    kaffiveitingar verða á fundinum,      við hvetjum ykkur til að mæta á fundinn, stjórnin.

  • 1
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 28677
Samtals gestir: 2054
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 12:08:02

Nafn:

Sjóstangaveiðifélagið Norðfjarðar

Farsími:

848-7259

Afmælisdagur:

Stofnað 1989

Heimilisfang:

Marbakki 8

Staðsetning:

Neskaupstaður

Heimasími:

477-1663

Tenglar