Færslur: 2015 Mars
22.03.2015 13:33
Ótitlað
Aðalfundurinn tókst vel, stjórnin endurkjörin,reikningar samþykktir, árgjaldið óbreitt,
Mótaröðin 2015 Sjóve 1-2 maí, Sjór 15-16 maí, Sjóskip 29-30 maí, Sjósnæ 19-20 júní, Sjónes 17-18 júlí Sjósigl 24-25 júlí, Sjóak 14-15 ágúst, Sjóís 21-22 ágúst,
Lokahóf Sjól, uppgjörshátíð haldið í Rvík. okt-nóv.
10.03.2015 21:48
Aðalfundur vegna 2014
Aðalfundurinn verður haldinn 20 mars kl. 19.00 í kaffihúsinu Nesbæ.
dagskrá fundarinns verður : kostningfundarstjóra og fundaritara.
: Skýrsla stjórnar.
: Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
:Kostning stjórnar.
:Ákvörðun árgjalds.
: Önnur mál.
: Matur.
- 1