Færslur: 2014 Júlí

31.07.2014 15:41

Sjóakmót 15og 16 ágúst

Þá er það Sjóakmótið 15.og 16. ágúst sem er 50 ára afmælismót,  væntanlegir þáttakendur látið formann ykkar vita fyrir 6. ágúst.

21.07.2014 21:01

Sjónes 2014

Jæja, þá er lokið mótinu okkar þetta árið bara innanfélagsmótið eftir 30. ágúst. mótið tókst vel 15 keppendur á 5 bátum. aflinn bara góður, stórir fiskar td.tæp 10 kg. steinbítur sá stæðsti á árinu, myndir komnar í albúmið. Næst er Siglufjarðarmót 25 og 26 júlí. svo er afmælismót á Akureyri í ágúst.

20.07.2014 17:46

Sjósiglmót.

Tveir veiðimenn fara á Sjósiglmót á Siglufirði það eru Bjarni Aðalsteinsson og Matthías Sveinsson, það eru komnar myndir frá Sjónes 2014.
  • 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 199703
Samtals gestir: 45251
Tölur uppfærðar: 14.8.2020 22:16:58