Færslur: 2013 September

08.09.2013 17:17

Innanfélagsmót 7/9 13

Mótið 7/9 13 tókst ve, l aflinn aðgerður var 1.749. kg. stór þorskur, aflahæðstur var Matthías Sveinsson með 289 kg.  stæðsta fiskinn15. kg. þorsk veiddi Valgarður Freyr Gestsson. aflahæðsti bátur var Sædís SU með 282 kg. á stöng.

06.09.2013 21:49

Keppendur í innanfélags mótinu

8 keppendur eru í mótinu á 2 bátum.

04.09.2013 22:30

Innanfélagsmót.

Innanfélagsmótið verður haldið 7. sept. og verður róið kl.7.00 og veitt til kl. 14.00. skráningu lýkur fimmtudagin 5. kl. 20.00 í síma 8487259.
  • 1
Flettingar í dag: 73
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 199726
Samtals gestir: 45251
Tölur uppfærðar: 14.8.2020 22:47:56