Færslur: 2012 Maí

29.05.2012 21:32

Sjómannadagsmót Sjónes 2012

Þá er búið að draga á bátana en þeir eru 6 og keppendur 20,  veður spá er ágæt fyrir mótsdagana.

15.05.2012 17:39

1. Mótið

Jæja, þá er 1. mótið núna 18 og 19 maí sem er Sjór mótið á Patreksfirði.  Sjónes á  2 keppendur þar, það eru Bjarni Aðalsteinsson og Ari B. Guðmundsson         .Næsta mót er Vestmannaeyar og þarf að tilkynna þátttöku þann 16. maí. 

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 199753
Samtals gestir: 45251
Tölur uppfærðar: 14.8.2020 23:20:24