Færslur: 2009 Mars

31.03.2009 20:38

Aðalfundur Sjónes

Aðalfundur Sjónes var haldin 27/3 í Egilsbúð, tæplega 40 mættu á fundin og í mat á eftir, á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem kostning stjórnar, reikningar lagðir fram og önnur mál, stjórnin var endurkjörin og reikningar samþykktir, svo voru málin rædd á eftir, td. innanfélagsmótið 2. maí, og afmælismótið 5. og 6. júní.
  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 22
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 150637
Samtals gestir: 36734
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 15:17:12