11.08.2019 11:06

mótin sem eru eftir

Nú eru eftir 2 aðalmót og innanfélagsmótið okkar, Sjóak hefur lokað fyrir skráningu og Sjósigl lokar þann 14. ágúst svo er skráning hafinn á innanfélagsmótið okkar sem verður  sunnudaginn 25. ágúst fjöllmennum á það mót sem er 1 dagur. 
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 199703
Samtals gestir: 45251
Tölur uppfærðar: 14.8.2020 22:16:58