22.07.2018 16:10

Mótið 2018

Þá er mótið 2018 búið, myndir af því í myndaalbúminu, mótið tókst vel í alla staði veiðin var mjög góð 11.466 kg. aflaðist  samtals báða daga 1 keppandi fór yfir tonnið  1015 kg.en það var Pétur Sigursson Sjóak .2.aflahæsti var Björgvin Mar Eyþórsson Sjónes með 982 kg. Stór þorskur veiddist 23,4 kg. hann veiddi Guðrún Jóhannesdóttir.

Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 29
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 147880
Samtals gestir: 36139
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 11:41:22